Afhending

Afhendingarmátar og afhendingartímar

  • Sækja í verslun
    • Tilbúið samdægurs eða næsta virka dag.
      • Tilkynning er send þegar pöntun er tilbúin til afhendingar

  • Sjálfsafgreiðslubox og aðrir afhendingarstaðir Eimskip og Dropp

    • Pakkaþjónusta Eimskip
    • Dropp
    • Tilkynning er send þegar pöntun er afhent flutningsaðila og QR kóði er sendur þegar pöntun er tilbúin til afhendingar
    • Frí sending af pöntunum yfir 15.000 kr á afhendingarstaði Eimskip og Dropp um allt land
    • Sendingarkostnaður er samkvæmt gjaldskrá flutningsaðila fyrir pantanir undir 15.000 kr.
    • Heimsending með Eimskip
      • Tilkynning er send þegar pöntun er afhent Eimskip sem hefur samband við viðskiptavin í framhaldinu
      • Heimsending til um 94% landsmanna (sláðu inn póstnúmer)
      • Heimsendingargjald samkvæmt gjaldskrá Eimskip
      • Afgreiðslutími pantana er 0-3 virkir dagar
        • Höfuðborgarsvæðið og suðvesturhornið
          • Tilbúið til afhendingar á 0-1 virkum dögum.
        • Aðrir afhendingarstaðir á landingu
          • Tilbúið á 1-3 virkum dögum eftir staðsetningu viðskiptavinar.
        • Sendingar eru að jafnaði afhentar flutningsaðilum næsta virka dag eftir að pöntun berst
      • Lúdus ehf. áskilur sér rétt til lengri afhendingartíma ef mikið álag er á þjónustu eða vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna hjá flutningsaðilum.
      • 14 daga skilafrestur
      • Kjósir þú að sækja á afhendingarstað Eimskip eða Dropp sem er ekki nálægt heimili þínu, t.d vinnustað eða skóla, þá getur þú þurft að gefa upp annað heimilisfang og póstnúmer til að fá upp réttan afhendingarstað sem er nálægt þér.