Sundgleraugu Arena Air Speed Mirror - Svört

SPEGLALINSATVÖFÖLD ÓLUV VÖRN GEGN SÓLARGEISLUMÚTSKIFANLEG NEFBRÚ

Litur: Silver-Black

Litur-color: Silver-Black
Stærð: FULLORÐINS
Aðeins 1 á lager
Tilboðsverð6.995 kr

Hægt að sækja í verslun: Hverfisgata 34

Yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag

Sundgleraugu-Arena-sundvörur-unisex-konur-karlar-herrar-fullorðnir-svört- Ludus-Air-Speed-Mirror

Sundgleraugu Arena Air Speed Mirror - Svört

Silver-Black / FULLORÐINS

Hverfisgata 34

Hægt að sækja í verslun, yfirleitt tilbúið samdægurs eða næsta virka dag

Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland

+3547929900

Sundgleraugu Arena Air Speed Mirror

Arena Air Speed Mirror sundgleraugu eru hönnuð sem keppnisgleraugu fyrir sundfólk. Hönnuð með það í huga að þau séu afar létt, svo þér líður eins þú sért ekki einu sinni með þau og getir haft hugann við keppnina. Þessi sundgleraugu eru hönnuð með honeycomb innsigli Arena sem dregur úr þrýstingni í kringum augun og eykur viðloðun við lögun andlitsins og tryggir þér hámarks þægindi. Air Speed eru með spegluðum hörðum og breiðum linsum fyrir aukna hliðarsjón og minni glampa í augun.

      Skygging linsu: 9

      Vörunúmer: 003151-100
      Sendum um allt land

      Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr

      Hröð afgreiðsla

      Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu

      Við tryggjum þína ánægju