Upphafssíða > Sund > Sundvörur > Sundgleraugu > Sundgleraugu Arena Þríþrautargleraugu Cobra Mirror Triathlon Swipe - Svört og Blágræn

Sundgleraugu Arena Þríþrautargleraugu Cobra Mirror Triathlon Swipe - Svört og Blágræn

10X LENGRI VÖRN GEGN MÓÐUSPEGLALINSURSWIPE TÆKNI GEGN MÓÐUMYNDUNÚTSKIFTANLEG NEFBRÚ

Litur: Emerald-Peacock

Litur-color: Emerald-Peacock
Stærð: FULLORÐINS
Tilboðsverð11.995 kr
Uppselt

Uppselt - ekki mögulegt að sækja í verslun í augnablikinu: Hverfisgata 34

Þríþrautargleraugu-Sundgleraugu-Arena-unisex-konur-karlar-fullorðnir-svört-Cobra-Thriathlon-Swipe-Mirror

Sundgleraugu Arena Þríþrautargleraugu Cobra Mirror Triathlon Swipe - Svört og Blágræn

Emerald-Peacock / FULLORÐINS

Hverfisgata 34

Ekki hægt að sækja í verslun í augnablikinu

Hverfisgata 34
101 Reykjavík
Ísland

+3547929900

Sundgleraugu Arena Þríþrautargleraugu Cobra Mirror Triathlon Swipe

Þríþrautargleraugu frá Arena: Cobra Mirror Triathlon sundgleraugun eru hin fullkomnu gleraugu í þríþrautina, í langsund og sund sem krefjast mikillar ákefðar. Þessi sundgleraugu eru með byltingarkenndri Swipe tækni frá ARENA sem tryggir allt að 10x lengri vörn gegn móðumyndun. Þessi einstaka hönnun stöðvar vatnsflæði yfir linsurnar til að tryggja bestu mögulegu sýn, sérstaklega fyrir langar vegalengdir. Harðar speglalinsurnar vernda augun gegn glampa, tryggja kristaltært útsýni og eru gerðar til að þola langa notkun. Þríþrautargleraugun eru útbúin sérstökum 3D japönskum TPE innsigli á ramma fyrir hámarks vatnsþéttni og þægindi. Hægt er að stilla sundgleraugun með stillanlegri klofinni ól og útskiptanlegum nefbrúm.

      Skygging linsu: 10

      Vörunúmer: 002508-110
      Sendum um allt land

      Frí sending á afhendingarstaði Eimskip og Dropp af öllum pöntunum yfir 15.000 kr

      Hröð afgreiðsla

      Pöntun þín er afhent flutningsaðila næsta virka dag. 0-3 virkir dagar í flutningi eftir staðsetningu

      Við tryggjum þína ánægju